Heilsublogg

Tilgangur síðunnar er að rita ígrundanir mínar og nám um heilsu og menntun

10.09.2004

Goða helgi goot folk!

Eg ætla ekki að skrifa mikið enda leiðist mer tölvur sem gefa mer ekki kommurnar yfir islensku serhljoðana.

Þessi vika hefur verið serlega annasom og froðleg. T.a.m. for eg a namskeið hja SAMFOK siðastliðinn fimmtudag. Það var serstaklega fyrir foreldrafelagsmenn. Þar sem eg er formaður ffelags Grandaskola og hafði haft miklar vangaveltur um hlutverk mitt sem slikur i vetur þa reyndist namskeið mer afar vel. Bergora framkvæmdastjori SAMFOKs bryndi fyrir okkur að hlutverk okkar i stjorninni væri verkstjorn til bekkjarfulltruanna og að halda utan um foreldrafelagið. Sja um að það se uppbyggileg starfsemi i gangi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home