Heilsublogg

Tilgangur síðunnar er að rita ígrundanir mínar og nám um heilsu og menntun

11.19.2005

Ipswich

Ipswich er litid thorp i Massachussettes fylki, fyrir nordan Boston (u.th.b. klst akstur a hradbraut 95 og 93). Allt i kring eru smabaeir. Thar er baer ad nafni Salem sem er fraegur fyrir seidkarla sina og nornir. Til ad mynda er draugahusid med goflunum sjo (The house of seven gables) i sinni nutimamynd (safn).

Eg hef buid i rumlega 3 hundrud ara gomlu einbylishusi i Ipswich sidastlidnar tvaer vikur. Thad er ansi upprunalegt allt skakkt. Burdarveggirnir i stofunni visa ad midju nanast eins og spilaborg og loftid bungar orlitid nidur eins og thad eigi erfitt med ad bera thungann a haedunum fyrir ofan (i thessum toludum ordum er eg thar i nidadimmri stofunni sem hefur upprunalega eldavel med strompi og ollu tilheyrandi i henni midri). Husid er svo upprunalegt ad veggmalninginn er gisin eins og mosaik. Thad er tho huggun ad gista a annarri haedinni. Thad brakar og brestur i tima og otima a hinum og thessum stodum i husinu. Fyrstu dagana helt eg alltaf ad einhver vaeri heima thegar eg heyrdi thessi laeti, jafnvel dynki og hvelli, hurdaskell og alika hljod. Eg get rett imyndad mer ad margir hafa faedst i thessu stora thriggja haeda husi og margir hafa latist her.

Merkilegt hvernig husin eru samansett. Thau eru yfirleitt ekki a steyptum grunni heldur a plotum, eins og risastor snjosledi. Svo eru ploturnar sem eru limdar eda negldar utan a husin ur plastefni eins og dukkuhus. Morg eru risastorar villur en lita billega ut vegna plastaferdarinnar.

Margt framandi fyrirbaerid hefur borid a daga Mariu i hennar fyrstu ferd til Bandarikjanna.

to be continued...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home