Heilsublogg

Tilgangur síðunnar er að rita ígrundanir mínar og nám um heilsu og menntun

10.30.2004

Fyrstu kennsluviku lokid

Eg verd ad vidurkenna ad eftir fyrsta daginn minn i aefingakennslunni var eg a heljar bommer. Thad var ymislegt sem eg hafdi ekki paelt i fyrir kennslutimann og var ad thvi leyti illa undirbuin. Daginn eftir tok eg mig a og undirbjo timann allt odruvisi og midadi vid mistokin sem mer vard a fyrst. Naesta kennsludag gekk glimmrandi vel hja mer og daginn eftir thad, svo nu er eg i skyjunum og akvedin i ad halda afram a thessari braut. Eg hef lika huggad mig vid thad ad sumt hafdi gert thad ad verkum ad eg var meira utan vid mig en ella og stressud. Daginn fyrir fyrsta kennsludaginn, th.e. sidastlidinn sunnudag, sneri eg a mer haegri okklann a fotboltaaefingu og var eg nokkud kvalin a manudeginum og studdist vid staf.

En nu er eg i essinu minu thvi alagid minnkar jafnodum og verkefnum faekkar i kennslufraedinni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home