Heilsublogg

Tilgangur síðunnar er að rita ígrundanir mínar og nám um heilsu og menntun

11.30.2005

Vísindi dagsins

Nánast öll spendýr hafa sjö hálsliði (vertebrae cervicales). Meðal annars eiga gíraffi, maður og mús það sameiginlegt að innihalda jafnmarga hálsliði.

Heimild:

Why do almost all mammals have seven cervical vertebrae?

1 Comments:

  • At 4:07 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Um hvað er maðurinn að tala? Gæti verið frumleg auglýsing

     

Skrifa ummæli

<< Home