Heilsublogg

Tilgangur síðunnar er að rita ígrundanir mínar og nám um heilsu og menntun

1.08.2006

Ég verð að komast

ég hef svo mikla útþrá að mig verkjar í skrokkinn.

Heil tvö og hálft ár eru liðin síðan mitt nánasta umhverfi var súlnagöng, 4 metra há íbúð, hjólatúrar dag sem nýta nótt, þröng stræti, áhyggjuleysi í hinni fögru, gráeitu miðaldaborg Bologna.

Ég vona allt það sem ég hef tekið mér fyrir hendur á nýju ári fái útrás minni fullnægt.

Mig langar að upplifa aðra tilvist um stund, annars staðar, sem er fallegur, framandi, með alla sína kosti og galla eins og alls staðar. Fyrir nýjan skilning, annað sjónarhorn, tilfinningu, skynjun og allt það sem mun koma án óvart.

Mig langar ...
til Japans

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home