Heilsublogg

Tilgangur síðunnar er að rita ígrundanir mínar og nám um heilsu og menntun

12.10.2004

um neðangreinda speki

svona hugsanir streyma frá mér um hánótt við lærdóm og hlustun á hina geysifallegu útfærslu Pierre Fourniers á Sellósvítu Bachs

Speki dagsins

Nemendur sem eru aldnir upp í þeirri trú að nám sé á ábyrgð kennara og skóla læra minna og kenna öðrum og aðstæðum um erfiðleika sína, ófarir eða leti í námi.

Nemendum sem á hinn bóginn fá strax í æsku þau skilaboð að nám sé fyrst og fremst á eigin ábyrgð gengur jafnan vel og hefur stefnumörkun.

Speki dagsins

Nemendur sem eru aldnir upp í þeirri trú að nám sé á ábyrgð kennara og skóla læra minna og kenna öðrum og aðstæðum um erfiðleika sína, ófarir eða leti í námi.

Nemendum sem á hinn bóginn fá strax í æsku þau skilaboð að nám sé fyrst og fremst á eigin ábyrgð gengur jafnan vel og hefur stefnumörkun.