Heilsublogg

Tilgangur síðunnar er að rita ígrundanir mínar og nám um heilsu og menntun

2.09.2006

SALSA

Í tilefni af afmæli mínu er ykkur, lesendum góðum, boðið í dansveislu annað kvöld á Cafe Culture, í Alþjóðahúsinu beint á móti Þjóðleikhúsinu.

Kl 23-24 verður salsakennsla og í framhaldi af því dansað til klukkan 4 um morguninn, ekki eingöngu salsa heldur danstónlist valda af Dj Maríu ;c )

Hlakka til þess að sjá ykkur og dillast með ykkur